Nordische Klänge mit dem Isländischen Männerchor „Karlakórinn Stefnir“

Wann:
Juni 18, 2018 um 19:00 – 21:00
2018-06-18T19:00:00+02:00
2018-06-18T21:00:00+02:00
Wo:
Borromäus Saal Wien
Karl-Borromäus-Platz 3
1030 Wien
Österreich
Nordische Klänge mit dem Isländischen Männerchor "Karlakórinn Stefnir" @ Borromäus Saal Wien | Wien | Wien | Österreich

Wir laden Sie herzlich zum Konzert „Nordische Klänge“ mit dem Isländischen Männerchor Karlakórinn Stefnir aus Mosfellsbæ ein.

Stiklað á stóru í sögu Stefnis: Karlakórinn Stefnir var stofnaður þann 15. janúar 1940. Fyrsta söngskemmtunin var að Brúarlandi í Mosfellssveit 7. febrúar það sama ár.  Kórinn hefur starfað af nokkrum þrótti flest þessi ár og haft mikla breidd í verkefnavali, allt frá léttum slögurum upp í sígilda tónlist eftir Mozart, Wagner, Beethoven og Liszt. Stefnir hefur gefið út tvo hljómdiska, ,,Með söngvaseið á vörum“ árið 1996 og ,,Stefnumót“ árið 2002. Kórinn hefur ferðast nokkuð, bæði innanlands og utan. Stefnir hefur farið í nokkrar utanlandsferðir, til Kanada, Danmerkur og Noregs. Til Austurríkis og Ungverjalands var farið 1997 þar sem flutt var Sálumessa eftir Frans Liszt í fæðingarborg tónskáldins, Búdaprest sem og í Vínarborg. Í júlímánuði 2002 fór Stefnir til Llangollen í Wales þar sem kórinn tók þátt í kóramóti sem þar er haldið árlega. Í júní árið 2003 sótti karlakórinn frændur okkar Færeyinga heim og í maílok árið 2007 kórinn í ferð til St. Pétursborgar í Rússlandi þar sem tekið var þátt í norrænni tónlistarhátið en einnig var sungið í Helsinki í Finnlandi. Stefnir hefur alla tíð notið velvildar bæjaryfirvalda í Mosfellsbæ, bæði hvað varar fjárhagslegan stuðning og aðstöðu til æfinga. Í júní árið 2000 hlaut karlakórinn Stefnir starfsstyrk til menningarmála árið 2000 og þar með sæmarheitið ,,Bæjarlistamaður Mosfellsbæjar árið 2000.“